Heim / Skaftryksugur

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga. Ný kröftug skaftryksuga með sjálftæmingarstöð.

  • Létt og meðfærileg.
  • Mikill sogkraftur 30000pa. 4 sogkraftsstillingar.
  • Stór rafhlaða 8*2500mAh fyrir allt að 60 mínútna notkun.
  • Sjálftæmingarstöð með UV sótthreinsun.
  • Ljós á ryksuguhaus svo ryk sjáist betur.
  • 5 laga síun fyrir hreinna loft.

Til á lager og tilbúin til afhendingar.

69.990 kr.
Magn

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Hleðslustöð með ryksugupoka

Proscenic Dustzero S3 er útbúið hleðslustandi sem tæmir rykhólfið á skaftryksugunni. Hleðslustöðin er útbúin 3 lítra ryksugpoka.

Sjálfvirk tæmingarstöð

Hleðslustöðin sýgur allt ryk og rusl úr rykhólfinu á skaftryksugunnni í bakteríudrepandi ryksugupoka. Hægt er að geyma aukahluti á hleðslustandinum sem og að hlaða skaftryksuguna.

Skaftryksugan er með 660 ml ryktanki. Hægt er að losa ryktankinn af skaftryksugunni og þrífa hann sem og síur.

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Innbyggð UV ljós

UV ljósin í kringum ryksugupokann sótthreinsar sýkla og koma í veg fyrir ólykt.

Stór ryksugupoki sem rúmar 3 lítra

3 lítra ryksugupokinn geymir allt að 30 daga ryk og rusl. Haltu höndunum þínum hreinum og andaðu að þér hreinna lofti á þínu heimili.

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Kraftmikill mótor

Proscenic DustZero S3 skaftryksugan er útbúin öflugum kolalausum 450W mótor með sogkraft upp á 30.000 Pa sem er með því mesta á markaðnum.

Mikill sogkraftur og góð þrif

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Allt að 60 mínútna ending á hverri hleðslu

S3 er útbúin stórri 8*2500 mAh rafhlöðu. Endingin á hverri hleðslu er allt að 60 mínútur á kraftminnstu stillingu. Hægt er að velja um 4 mismunandi stillingar á sogkrafti.

Fimm laga síun

S3 er útbúið alhliða 5 laga síunarkerfi sem fangar 99,99% af ofurfínu ryki og ofnæmisvökum. S3 blæs frá sér hreinu lofti sem er ekki ofnæmisvaldandi.

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Vboost tækni

Proscenic DustZero S3 skaftryksugan er útbúin Vboost tækni. Hún nemur teppi og hækkar þá sjálfvirkt sogkraftinn til að ryksuga teppin. Hún lækkar svo aftur sogkraftinn þegar hún fer aftur yfir á hart gólfefni.

Stillanleg lengd á skafti

Stillanlegt skaftið gerir þrif á erfiðum stöðum auðveldari.

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar

LED skjár

LED skjárinn sýnir sogkraftsstillingu, hversu mikið er eftir af hleðslu og aðvörun ef eitthvað festist í bursta eða röri.

LED ljós á ruksuguhaus

LED ljósið á ryksuguhausnum lýsir upp allt ryk og rusl á gólfunum svo það sjáist betur. Einstaklega hentugt til að ryksuga undir húsgögnum.

 

Proscenic DustZero S3 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Frí heimsending
2 ára ábyrgð
Skilaréttur
14 daga skilaréttur