Heim / Skaftryksugur

Proscenic P12 skaftryksuga

Proscenic P12 skaftryksuga. Ný og kraftmeiri skaftryksuga. 

  • Létt og meðfærileg.
  • Mikill sogkraftur 33000pa.
  • Stór rafhlaða 2500mAh fyrir allt að 60 mínútna notkun.
  • Nýr ryksuguhaus með "Anti-Tangle" tækni svo hár flækjast síður í bursta.
  • Stórt 1,2 lítra rykhólf sem auðvelt er að tæma með einum hnappi.
  • Ljós á ryksuguhaus svo ryk sjáist betur.
  • 5 laga síun fyrir hreinna loft.

Til á lager og tilbúin til afhendingar.

54.990 kr.
Magn

Proscenic P12 skaftryksuga

 

Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Auðveld þrif

Proscenic P12 er með ryksguhaus sem snýst í 180°. Það gerir þér kleift að þrífa staði sem erfitt er að ná á á þægilegan hátt. Ryksugskaftið er svo með stillanlegri hæð fyrir hámarks þægindi.

Mikill sogkraftur og löng rafhlöðuending

Proscenic P12 skaftryksugan býr yfir öflugum kolalausum mótor sem býr til 33kPA (120AW) sogkraft. Stór rafhlaðan sér svo til þess að hægt er að ryksuga í allt að 60 mínútur á hljóðlátri stillingu eða 13 mínútur á kraftmestu stillingu. Hægt er að velja um 4 mismunandi sogstillingar.

Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Vertect™ ljós

Vertect™ er uppfært grænt skynjunarljós sem gerir þér kleift að sjá ryk og aðrar smáar agnir á gólfunum.

Nýr og endurbættur ryksuguhaus með Anti-tangle tækni

Frábær ný tækni svo hár flækjast síður í bursta.

Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Fimm laga síun

Fimm þrepa innsiglaða síunarkerfið inniheldur meðal annars tvær HEPA síur og fangar því 99,99% rykagna. Proscenic P12 skaftryksugan gefur frá sér hreinsað loft sem er ekki ofnæmisvaldandi.

Allar upplýsingar á einum skjá

Stór LED skjár sýnir rafhlöðustöðu, sogkraftsstillingu og aðvörun ef eitthvað festist í bursta eða rör stíflast.

Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar
Proscenic P12 skaftryksuga Auka Upplýsingar

Stórt rykhólf sem auðvelt er að tæma

Proscenic P12 er með stórt 1,2 lítra rykhólf sem einfalt er að tæma en aðeins þarf að þrýsta á einn hnapp til að tæma það.

Frí heimsending
2 ára ábyrgð
Skilaréttur
14 daga skilaréttur